Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber störf
ENSKA
public functions
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Markmiðið með áætluninni um rekstrarsamhæfislausnir fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir í Evrópu er að styðja við samvinnu innan opinberrar stjórnsýslu í Evrópu með því að auðvelda skilvirk og árangursrík samskipti yfir landamæri og þvert á atvinnugreinar milli slíkra stjórnsýslustofnana, þ.m.t. aðila sem sinna opinberum störfum fyrir þær og til þess að miðla rafrænni afgreiðslu opinberrar þjónustu sem styður framkvæmd á stefnu og aðgerðum Bandalagsins.

[en] The objective of the ISA programme is to support cooperation between European public administrations by facilitating the efficient and effective electronic cross-border and cross-sectoral interaction between such administrations, including bodies performing public functions on their behalf, enabling the delivery of electronic public services supporting the implementation of Community policies and activities.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 922/2009/EB frá 16. september 2009 um rekstrarsamhæfislausnir fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir í Evrópu

[en] Decision No 922/2009/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on interoperability solutions for European public administrations (ISA)

Skjal nr.
32009D0922
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira